Foreldrastarf í Klébergsskóla
Markvisst er unnið að því að auka samráð við foreldra og styrkja aðkomu þeirra að skólastarfi. Í hverjum skóla er starfrækt foreldrafélag, foreldraráð eða skólaráð.
Foreldrastarf í Klébergsskóla
Við Klébergsskóla starfar öflugt foreldrafélag sem hefur það að markmiði að styðja skólastarfið, stuðla að velferð nemenda og efla tengsl heimila og skóla. Foreldrafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð.
Stjórn foreldrafélags 2024-2025
- Alfa Freysdóttir formaður alfafreys@gmail.com (Þórbjörn og Sölvi)
- Áslaug Eva Antonsdóttir gjaldkeri (Telma og Óliver)
- Helga Hermannsdóttir varamaður (Auður og Styrmir)
- Karen Ósk Sigþórsdóttir varamaður (Særós, Snædís og Karítas)
- Katrín Ösp Þorsteinsdóttir meðstjórnandi (Svava og Júlía)
- Kolbrún Hulda Edwardsdóttir meðstjórnandi (Fabian)
- Þorgerður Halldórsdóttir varamaður
Skoðunarmenn reikninga eru :
Olga Ellen Þorsteinsdóttir (Brynjar) og Sigrún Anna Ólafsdóttir (Margrét)