Námsmat í Klébergsskóla
Í Klébergsskóla stendur yfir innleiðing á leiðsagnarnámi/leiðsagnarmati þar sem lögð er áhersla á að nemendur séu sífellt að bæta við sig þekkingu og leikni og öðlist þannig ákveðna hæfni. Námsmat skólans er í sífelldri endurskoðun og þróun og er það í fullu samræmi við áherslu aðalnámskrár grunnskóla.
Fyrirsögn
Hér kemur meira um námsmat í Klébergsskóla