Þetta náðist

Skíðaferð unglingastigs Klébergsskóla 2025

Unglingadeildin skellti sér á skíði degi fyrr en áætlað var í vikunni sem leið.

Ekki seinna vænna

Unglingarnir notuðu tímann vel á meðan hægt var að skíða, og nutu veðurblíðunnar á meðan hún varði.

Stytta þurfti ferðina um einn dag, þar sem vetrarlægðir skullu fyrr á en áætlað var.

Allir komust þó heim heilir á húfi.