Ríki Evrópu kynnt af 6.-7. bekk
Mörg ríki Evrópu voru kynnt í sal Klébergsskóla á föstudagssamveru í morgun.
Nemendur höfðu greinilega farið ofan í saumana á frægum einstaklingum úr bæði íþróttum og ýmsu sem þeir höfðu áhuga á, og hvert ykkar vissi að það er ekki tannálfur á Spáni heldur mús? ;)