Rafmagnshlaupahjól

Rafmagnshlaupahjól (einnig kölluð rafhlaupahjól eða rafskútur) tilheyra sérstökum ökutækjaflokki smáfarartækja.

Í júní 2024 var reglugerð um smáfarartæki endurskoðuð og meðal annars sett aldurstakmark, ökumenn rafmagnshlaupahjóla skulu hafa náð 13 ára aldri. Hér er hlekkur á reglugerðina og fræðsluefni.

https://island.is/rafmagnshlaupahjol