Ólympíuhlaup í bjartviðri á Kjalarnesi

Það var bjart en svalt þegar nemendur Klébergsskóla lögðu af stað í Ólympíuhlaup í morgun.
Bróðurpartur nemenda hljóp 10 kílómetra, og nokkrir umfram það, en Alfreð Arnarsson hljóp 25 kílómetra sem slagar í hálft maraþon.
Flestir komust heilir til baka, en einhverjir fengu nokkrar skrámur á göngunni.
Áfram Klébergsskóli!