,,...og hún var að bræða hann"

Jólasöngur-Arngrímur afmæli

...sungu nemendur í Klébergsskóla um Snæfinn snjókarl.

Í Klébergsskóla er sú fallega hefð að syngja jólalög fyrst á morgnana í desember. Þá koma allir nemendur og starfsfólk og syngja saman í salnum. Tónlistarkennararnir spila undir og stundum stöku nemendur.