Leiksýning Bergs á Barnamenningarhátíð

Börnin á Bergi voru með leiksýningu í sal Klébergsskóla um heilnæmt mataræði.
Hollustan í fyrirrúmi
Dýrin í skóginum áttu öll að vera vinir og borða grænmeti í stað kjöts, eða í stað þess að borða hvert annað.