No translated content text
Leikskólinn Berg að undirbúa sýningu

Búið var að setja upp leikmynd og farið að undirbúa sýningu sem Leikskólinn Berg verður með seinni partinn í dag.
Börnin sungu af krafti um hollustu og hvað maður ætti ekki að borða of mikið af.