Lært í góða veðrinu

Það er alltaf jafnspennandi að fara út að læra þegar veðrið leyfir á vorin.
Nemendur fóru út í blíðuna að læra
Það dugar stundum bara að hafa sól og stillu, þá þykir nemendum kominn tími til að fara út að læra, þó lofthitinn sé ekki mikill.