Kökusala á viðtalsdaginn

Kökusala í Klébergsskóla 2025

Nemendur 10. bekkjar allskyns brauðmeti og kökur á viðtalsdaginn 1. október.

Safnast í ferðasjóðinn

Þau fá afraksturinn til að standa straum af útskriftarferðinni sinni í vor.

Takk fyrir að styðja 10. bekkinn, allt bakkelsið seldist.