Klébergsskóli keppir í Skrekk í kvöld

Skrekkur Klébergsskóli

Leiklistahópurinn undir stjórn Svönu Laura hefur æft atriði um skjáfíkn.

Skrekkur er árleg hæfileikakeppni fyrir grunnskólanemendur í Reykjavík.

Annað kvöld undankeppninnar er í kvöld. Sýnt verður í Borgarleikhúsinu.

RÚV er með beina útsendingu frá undankvöldunum 3.-5. nóvember á RÚV2 og ruv.is/ungruv.  Úrslitakvöldið verður svo fimmtudaginn 6. nóvember.

Áfram Klébergsskóli