Jólaföndur Foreldrafélags Klébergsskóla
Nemendur, foreldrar og systkini komu og föndruðu jólaskraut þann 3. desember.
Nemendur úr 10. bekk seldu pulsur og léttar veitingar til að safna uppí útskriftarferð sína.
Gaman var að sjá hvað ólaskrautið tók á sig margar myndir úr þeim fjölbreytta efniðvið sem í boði var.