Hornsílaveiðar í Hofsvík

Hornsílaveiðar á Kjalarnesi

Miðstigið hefur verið að vinna þema um hornsíli.

 

Í gær fórum við í 6.-7. bekk á hornsílaveiðar og rannsökuðum meðal annars hornsílin með stækkunarglerjum.