Fönn, fönn, fönn, fönn
Nú er sólin farin að hækka á lofti og haustönninni fer senn að ljúka.
Unglingar í skíðaferð
Á meðan nemendur yngsta- og miðstigs njóta þess að leika sér í frímínútum, settu unglingarnir undir sig betri fótinn og skelltu sér í skíðaferð, ekki seinna vænna áður en þessu fannfergi skolar niður í næstu lægð.