Fjöllin hafa vakað í 1000 ár...
...sungu nemendur Klébergsskóla í salnum, auk annarra íslenskra laga í tilefni af degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember, undir stjórn Rannveigar einum af umsjónarkennurum 8.-10. bekkja.
Sandra og Arngrímur í 10. bekk spiluðu svo undir í laginu Glaðasti hundur í heimi, auk þess sem Arngrímur söng og spilaði eitt lag við góðar undirtektir.
Takk fyrir!