Dansað af hjartans lyst

6. bekk var boðið í Dansgarðinn.
Dans og fræðsla
6. bekk var boðið í Dansgarðinn en það var fræðsludagskrá í tveimur liðum, ein heimsókn í dansstúdíó og ein fræðslustund sem nemendur fá í skólann. Nemendur fengu meðal annars fræðslu um skapandi aðferðir, dans og sviðslistir, og hvernig hægt er að öðlast góða innsýn inn í sköpunar- og greiningaferli þessara listgreina. Dans fyrir alla er styrkt af Barnamenningarsjóði.