Borgarstjóri heimsækir Klébergsskóla
Við fengum að njóta þess heiðurs að fá Heiðu Björgu Hilmisdóttur borgarstjóra Reykjavíkurborgar í heimsókn.
Borgarstjórinn leyfði okkur að smella af einni mynd af henni og Sigrúnu Önnu skólastjóra Klébergsskóla fyrir framan gamla fallega skólann okkar.
Takk fyrir komuna!