Átthagar og landslag - þemavinna

Þemavinna - átthagar og landslag

Fréttir frá Grænfánanefnd

Grænfánanefndin heldur áfram að vinna með þemað okkar, átthaga og landslag. Nefndin hittist á þriðjudag og skipti sér í vinnuhópa. Einn hópur hélt áfram að fylla inn á og laga glæsilega kortið okkar af skólahverfinu og hinir tveir unnu að verkefni um nærumhvefið okkar. Nefndin á eftir að hittast tvisvar í viðbót í vetur áður en hún skilar af sér afurðinni, sem verður án efa stórglæsileg.