7. bekkur sigurvegarar

Á föstudagssamveru morgunsins var tilkynnt um úrslit ,,göngum í skólann"-átakinu.
Spenna í loftinu
Mikill spenningur var hjá sumum nemendum þegar var verið að tilkynna um útslit í átakinu ,,Göngum í skólann".
Það brutust út mikil fagnaðarlæti hjá nemendum í 7. bekk þegar tilkynnt var að 7. bekkur hefði oftast notað virkan ferðamáta í skólann.