Skrekkur í uppsiglingu
Unglingar í leiklistavali í Klébergsskóla komnir á lokasprettinn að undirbúa atriðið sitt í Skrekk.
Skrekkæfing í Klébergsskóla
Nemendur í leiklistavali í Klébergsskóla hafa verið að æfa sig fyrir Skrekk. Þau eru orðin mjög spennt að taka þátt, þó að skrekkur láti aðeins á sér kræla.