Stóra upplestrarhátíðin

Persónulegir sigrar hjá okkar nemendum á upplestrarhátíðinni.
Persónulegir sigrar á upplestrarhátíðinni
Á mánudag 24. mars 2925 tóku Helga, Esther og Þorvar þátt í Stóru upplestrarhátíðinni í Grafarvogskirkju ásamt nemendum úr skólum í Grafarvogi og var frábært að sjá hversu marga flotta og frambærilega nemendur við eigum í hverfunum okkar. Okkar fólk stóð sig vel og við óskum þeim til hamingju með flotta framsögn og ekki síður persónulega sigra – þið eruð frábær!