Haustverkin

Þú uppskerð eins og þú sáir.
6. og 7. bekkur Klébergsskóla tóku upp kartöflur
Nemendur 6. og 7. bekkja skáru upp kartöflur af þeim kartöflum sem þau settu niður í vor. Nokkrar tegundir voru settar niður og kom mismikið upp af þeim tegundum. Boðið verður uppá kartöflurnar með matnum í mötuneytinu.